Bakaranemi

Bakarí IKEA leitast eftir bakaranema á námssamning til að slást í frábæran hóp starfsmanna bakarísins.

Þar fer fram vöruþróun og framleiðsla á úrvali af brauði og sætabrauði fyrir bakarí IKEA, veitinga- og kaffihús IKEA og aðra starfssemi veitingasviðs.

Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt fyrir hæfileikaríkan og skapandi bakaranema.

 


Hæfniskröfur:

 • Bakaranemar sem eru tilbúnir til að fara á nemasamning
 • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
 • Stundvísi og áreiðanleiki
 • Snyrtimennska
 • Frumkvæði
 • Röggsemi


Frekari upplýsingar má nálgast hjá mannauðssviði IKEA, mannaudssvid@IKEA.is


Deila starfi
 
 • IKEA
 • Kauptún 4
 • Sími: 520 2500
 • Fax: 520 2550
 • ikea@ikea.is