Þjónustustarf á kassasvæði - hlutastarf

Við leitum að starfsmanni í þjónustudeild.

Um hlutastarf er að ræða þar sem unnið er aðra hverja helgi frá 11-20/12-21.


Í starfinu felst afgreiðsla á kassa og upplýsingagjöf til viðskiptavina á kassasvæði, þjónustuborði og við inngang verslunar.

 

Hæfniskröfur

 • Góð íslenskukunnátta
 • Vandvirkni
 • Ábyrgðarsemi
 • Jákvæðni
 • Stundvísi
 • Þjónustulund
 • Dugnaði
 • Frumkvæði og sjálfstæði

 

Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri.

Nánari upplýsingar um starfið veitir mannauðssvið IKEA, mannaudssvid@IKEA.is


 

Deila starfi
 
 • IKEA
 • Kauptún 4
 • Sími: 520 2500
 • Fax: 520 2550
 • ikea@ikea.is